Verkamannaskýlið

Verkamannaskýlið

Menu

Tímalína 1907 - 1922 - Ævi og störf Guðmundar og Sigríðar

Og svo koma börnin:

1907

Fædd Elín 25. júní


1908

Guðmundur ræður sig sem næturvörð (Vagtara) fyrir nokkrar

verslanir í Reykjavík; Edinborg o.fl. við Strandgötuna.

1909

Fædd Guðrún Jónína  27.mars.

Sigurður með Guðmundi föður sínum.  (4)
Sigurður með Guðmundi föður sínum. (4)

1910

Fæddur Sigurður Helgi  21.okt

Framnesvegur 27 (nú 33) sem Guðmundur keypti ásamt sveitunga sínum og vini af Álftanesi,  Gísla Gíslasyni trésmið
Framnesvegur 27 (nú 33) sem Guðmundur keypti ásamt sveitunga sínum og vini af Álftanesi, Gísla Gíslasyni trésmið

Guðmundur og Sigríður festa kaup á  Framnesvegi 27 með Gísla Gíslasyni trésmið, þar búa þau ásamt fjölskyldu Gísla og einni fjölskyldu til.  Í þessu 90 fermetra húsi þar sem þriðjungur var undir súð, bjuggu því þrjár fjölskyldur. 

1912

Fædd Magnea Guðný  27.nóv.

Guðmundur ræður sig í 1 ár á togarann "Garðar Landnema" 

Sigríður er í meðstjórnandi í Kvenfélaginu Hringurinn.

 ( 5 )
( 5 )

1913


Guðmundur Magnússon  37 ára og stórmyndalegur í sparifötunum.
Hermenn í skotgröf í  fyrri heimstyrjöldinni  ( 6 )
Hermenn í skotgröf í fyrri heimstyrjöldinni ( 6 )

Fyrri heimstyrjöldin:



1914

Fyrri heimstyrjöldin hefst



1915

Guðmundur gengur í sjómannafélag Reykjavíkur á fyrsta starfsári þess.

Verið er að saga Sterling, skip Thore-félagsins út úr ísnum við Miðbakka í Reykjavík ( 7 )
Verið er að saga Sterling, skip Thore-félagsins út úr ísnum við Miðbakka í Reykjavík ( 7 )

Barnsmissir:

1917

Fæðist Magnús (Dengsi) 26.júl.


1918

Deir  Magnús (Dengsi ) 9.feb.

Lok fyrri heimstyrjaldar - Frostaveturinn mikli.


Tímamót:

1919

Fæddur Magnús Óskar  30. des.

1922

Fædd María  1.apr.


Guðmundur hættir sjómennsku vegna heilsubrests aðeins 46 ára. Liðagigt og blæðandi gylliniæð herja á heilsu hans. 

Sláðu hér til að halda áfram á tímalínunni

Sigþór Magnússon