Verkamannaskýlið

Verkamannaskýlið

Menu

Verkamannaskýlið 1923 til 1949 - Líf og starf -

Austurendi skýlisins
Austurendi skýlisins

Kynning:

Velkomin á þessa heimasíðu sem fjallar um Verkamannaskýlið í Reykjavík og þau merkishjón sem sáu um reksturinn frá upphafi á miklum breytingartímum. Þau hétu:

 

Sigríður Helgadóttir (16.09.1889 - 18.03.1980) og 

Guðmundur Magnússon (Gvendur í Skýlinu - skýlisvörðurinn). (10.07.1876 - 15.09.1957)

 

Leitast við að greina frá lífshlaupi þeirra og sérstaklega frá sögu Verkamannaskýlisins þann aldarfjórðung sem þau sáu um rekstur þess.

Í vinnslu:

Þessi síða er í vinnslu og fylli ég á hana þeim gögnum sem berast svo fljótt sem auðið er. Sérstakar þakkir færi ég Garðari frænda mínum fyrir hvatningu og fjölmörg innlegg í þessa sögu.

Kv. SM  -    Athugasemdir og tillögur sendist  sigthorm@gmail.com
Sigþór Magnússon