Verkamannaskýlið

Verkamannaskýlið

Menu

Myndaskrá

Þetta er skrá yfir þær myndir sem birtast á Skýlis-vefnum.  Reynt er að geta um höfund.  Þess er óskað að lesendur sendi okkur athugasemd eða upplýsingar þar sem það á við.  Hafa skal það er sannara reynist.

( 1 )  Mynd efst á verfsíðu.

Ljósmyndari; Magnús Ólafsson  (1862 - 1937)

Sumarið 1930, séð yfir miðbæ Reykjavíkur og hluta hafnarinnar frá Arnarhóli. Nýbúið að slá túnið og raka heyinu saman í litlar hrúgur. Siemsenhús við Hafnarstræti lengst til vinstri en sérkennilega lagaða húsið aftan við það, við hliðina á litlu Vörubílastöðinni er Nordalsíshús en þar var m.a. fyrsta kjötbúð Reykvíkinga. Bárujárnsskemman fyrir miðri mynd er Verkamannaskýlið svokallaða en hægra megin við það Varðarhúsið, þar voru höfuðstöðvar Sjálfstæðisflokksins um tíma. Við Miðbakka liggja kaupskip Eimskipafélagsins en við Faxagarð, aftan við kolabingina til hægri, liggur danskt varðskip, sennilega Fylla. Lengst til hægri má greina í Kolakranann. *** Local Caption *** Miðbakki, Austurhöfn, Austurbugt

( 2 )  Mynd fengin af vef Sjóminjasafns Reykjavíkur.

  http://www.sjominjasafn.is/fraedsla/aldarsaga-togara/

( 3 ) Mynd fengin af vef Reykjavíkurborgar. (Sögur af afrekskonum fyrr og nú)

http://reykjavik.is/frettir/sogur-af-afrekskonum-fyrr-og-nu

 (4 ) Mynding er af feðgunum Sigurði og Guðmundi.  Er úr safni Elvars Bjarnasonar. (Sonur Margrétar (Möggu). 

 ( 5 ) KM teiknði þessa mynd af Guðmundi eftir ljósmynd (Að sögn Sigríðar ). 

Líkur eru á að hér sé um að ræða Kristján H. Magnússon. Hann gerði eitthvað af portrettum (teiknuðum eða máluðum) um og upp úr 1930, eftir að hann kom heim úr námi frá Bandaríkjunum 1929.

( 6 )  Mynd af hermönnum í skotgröf í fyrri heimstyrjöldinni. 

Myndin er fengin af netinu:

Leiðarvísir um mannkynssöguna

www1.nams.is

( 7 )

Mynd Miðbakkanum í Reykjavíkurhöfn frostaveturinn mikla. Skip frusu föst í höfnum á árið 1917-1918 þannig að erfitt var um sendingar frá útlöndum t.d kol og aðrar innfluttar nauðsynjar.  Hér er verið að saga Sterling skipt Thore-félgagsins, út úr ísnum við miðbakka.   Myndin hefur birst víða m.a. á vikipetia og í "Hér heilsast skipin"-fyrra bindi.

Kvíavalla-systur
Kvíavalla-systur

Ljósm: Kvíavallasystur Sigga, Bagga, Eyja og Jóna í tóftum Hvíavallabæjarins

Sigþór Magnússon